Úrskurðarnefnd um upplýsinganefnd er starfrækt á grundvelli V. kafla upplýsingalaga nr. 140/2012 til að leysa úr ágreiningsmálum um aðgang almennings að upplýsingum hjá stjórnvöldum. Nefndin er sjálfstæð og óháð stjórnsýslunefnd sem skipað er til hliðar við hið almenna stjórnkerfi ríkis
Read moreAfrekskonur – sýning sem Borgarskjalasafn Reykjavíkurborgar tekur þátt í
Borgarskjalasafn Reykjavíkur tekur þátt í sýningunni Afrekskonur sem opnar í dag fimmtudag 3. september kl. 17.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Allir velkomnir!
Read moreNý skjalageymsla Héraðsskjalasafns Þingeyinga
Í dag hófst uppsetning á hjólaskápum í nýrri skjalageymslu Héraðsskjalasafns Þingeyinga. Alls eru er um að ræða um 270 hillumetra og ljóst að þetta mun bæta aðstöðu safnsins til muna.
Read moreNýr vefur – Einkaskjalasafn.is opnaður
Illugi Gunnarsson Mennta- og menningarmálaráðherra opnaði vefinn Einkaskjalasafn.is í húsnæði Þjóðskjalasafns Íslands 16. apríl sl. Einkaskjalasafn.is – samskrá yfir einkaskjalasöfn á Íslandi er afurð samstarfsverkefnis héraðsskjalasafnnanna 20, Þjóðskjalasafns Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Vinnuhópur var skipaður árið 2012 til
Read moreKallað eftir skjölum kvenna
Föðurlandssvikaskjalasafnið í Noregi
Föðurlandssvikaskjalasafnið í Noregi aðgengilegt öllum. Yfirlýsing frá Ríkisskjalasafni Noregs á vef Ríkisútvarps Noregs: „Opið heimildaefni er mótefni gegn röngum upplýsingum og bollaleggingum. Með því að opna föðurlandssvikaskjalasafnið vonumst við til þess að stuðla að upplýstri og vitrænni umræðu um hernámsárin.
Read more