Í dag hófst uppsetning á hjólaskápum í nýrri skjalageymslu Héraðsskjalasafns Þingeyinga. Alls eru er um að ræða um 270 hillumetra og ljóst að þetta mun bæta aðstöðu safnsins til muna. Ný skjalageymsla Héraðsskjalasafns Þingeyinga