Haustfundur skjalavarða 2009

Dagana 5. og 6. nóvember sl. hittust skjalaverðir frá Þjóðskjalasafni Íslands og héraðsskjalasöfnum landsins á fundi í fundarsal Þjóðskjalasafns. Um var að ræða reglulegan fund skjalavarða, en síðast var slíkur fundur haldinn á Egilsstöðum 29. og 30. apríl sl. Þó

Read more

Manntalsvefur Þjóðskjalasafnsins

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra gangsetti nýjan manntalsvef Þjóðskjalasafns Íslands laugardaginn 14.nóvember 2009 á dagskrá í Þjóðskjalasafni Íslands að Laugavegi 162  í tilefni hins árlega Norræna skjaladags.  Í gangsetningarávarpi sínu gerði menntamálaráðherra að umtalsefni tengslin við upprunann og mikilvægi skjala fyrir minni,

Read more

Norrænn skjaladagur 2009

Hinn árlegi Norræni skjaladagur var haldinn hátíðlegur laugardaginn 14. nóvember 2009. Í tilefni dagsins var, eins og undanfarin ár, settur upp sérstakur vefur Norræna skjaladagsins með söguköflum frá Þjóðskjalasafni Íslands og héraðsskjalasöfnunum. Þjóðskjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur og Héraðsskjalasafn Kópavogs héldu sameiginlega upp

Read more