Myndbrot á Vori í Árborg

Myndbrot, ljósmyndasýning Héraðsskjalasafns Árnesinga og Kaffi Krúsar verður í Kaffi Krús á Vori í Árborg. Á ljósmyndasýningunni getur m.a. að líta myndir Tómasar Jónssonar, Gísla Bjarnasonar og annarra en myndirnar tengjast lífi og starfi fólks á Eyrarbakka, Stokkseyri, Sandvíkurhreppi og

Read more

Kosningar í Kópavogi

Kópavogsdagar eru haldnir árlega í tilefni af afmæli kaupstaðarréttinda Kópavogsbæjar er hann hlaut 11. maí 1955. Á Kópavogsdögum 2010 heldur Héraðsskjalasafn Kópavogs sýningu 10.-14. maí um kosningar í Kópavogi. Sýningin opnar mánudaginn 10. maí kl. 10 árdegis og lýkur síðdegis

Read more