Ljósmyndasýning Söguseturs íslenska hestsins og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga verður opnuð á Hótel Varmahlíð, sunnudaginn 6 júní kl. 16:00. Á sýningunni sem ber heitið Hestar og menn er sýnt úrval gömlum ljósmyndum, sem sýna tengsl hestsins við mannlífið á 19. og 20.
Read moreSóknarnefndarátaki miðar ágætlega
Átak um söfnun skjala sóknarnefnda hófst með blaðamannafundi Biskups Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Dómkirkjuloftinu í byrjun febrúar á þessu ári. Í kjölfarið höfðu bæði Biskup og héraðsskjalaverðir samband við formenn sóknarnefnda þar sem þeir voru hvattir til að skila
Read moreMyndbrot á Vori í Árborg
Myndbrot, ljósmyndasýning Héraðsskjalasafns Árnesinga og Kaffi Krúsar verður í Kaffi Krús á Vori í Árborg. Á ljósmyndasýningunni getur m.a. að líta myndir Tómasar Jónssonar, Gísla Bjarnasonar og annarra en myndirnar tengjast lífi og starfi fólks á Eyrarbakka, Stokkseyri, Sandvíkurhreppi og
Read moreKosningar í Kópavogi
Kópavogsdagar eru haldnir árlega í tilefni af afmæli kaupstaðarréttinda Kópavogsbæjar er hann hlaut 11. maí 1955. Á Kópavogsdögum 2010 heldur Héraðsskjalasafn Kópavogs sýningu 10.-14. maí um kosningar í Kópavogi. Sýningin opnar mánudaginn 10. maí kl. 10 árdegis og lýkur síðdegis
Read moreLáttu þitt (ekki) eftir liggja
Borgarskjalasafn Reykjavíkur stendur ásamt fleirum að málþingi um rekjaleika og gegnsæi í stjórnsýslu og rekstri fyrirtækja í kjölfar á skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Málþingið fer fram í Salnum í Kópavogi þriðjudaginn 11. maí og stendur frá kl. 9 – 12. Allir
Read moreVorsýning Héraðsskjalasafns Austfirðinga
Ný ljósmyndasýning er komin á heimasíðu Héraðsskjalasafns Austfirðinga. Nefnist sýningin einfaldlega Vorsýning. Samkvæmt venju hefur Arndís Þorvaldsdóttir haft veg og vanda af gerð sýningarinnar. Nánar má lesa um tilurð myndanna í sýningunni með því að klikka á fyrirsögn þessarar fréttar.
Read more