Samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar Noregs, sem kynnt er í dag, er aðgengileika og öryggi skjala mjög ábótavant á vettvangi sveitarfélaga. Menningarráðuneytið norska er gagnrýnt fyrir slaka yfirstjórn sína í skjalavörslumálum. Um 300 sveitarfélög hafa upplýst um að húsnæði undir skjalasöfn
Read moreNýsettar reglur Þjóðskjalasafns um rafræna skjalavörslu úreltar
Í dag þann 1. september 2010 tóku gildi gjörbreyttar reglur Dana varðandi rafræna skjalavörslu og langtímavarðveislu rafrænna skjala. Með þessum nýju reglum er skilaskyldum aðilum gert kleift að varðveita rafræn skjalasöfn í heild sinni og kostnaður við gerð vörsluútgáfna og
Read moreNorræni skjaladagurinn 2010
Norræni skjaladagurinn 2010 verður haldinn laugardaginn 13. nóvember. Þema dagsins er samnorrænt að þessu sinni, „veður og loftslag“. Almenn ánægja er með þemað enda út miklu að moða þegar horft er á safnkost skjalasafnana. Nefnd um Norræna skjaladaginn í húsakynnum
Read moreNýjar reglur um skjalavörslu sveitarfélaga
Þjóðskjalavörður hefur látið birta sex reglur í stjórnartíðindum um skjalavörslu. Fimm þessara reglna gilda meðal annars um sveitarfélög og stofnanir þeirra og fyrirtæki á þeirra vegum. Regla nr. 627 snýr eingögnu að sveitarfélögum og stofnunum þeirra. Reglurnar tóku allar gildi
Read moreÞörf á átaki í skjalavörslumálum skóla
Í tilefni af Alþjóðlega skjaladeginum 9. júní 2010 stóð Félag héraðsskjalavarða fyrir málþingi um skjalavörslu leik- og grunnskóla. Málþingið var haldið á Selfossi í húsakynnum Háskólafélags Suðurlands. Í sparnaðarskyni var málþingið haldið í gegnum fjarfundarbúnað og sóttu 14 héraðsskjalaverðir þingið
Read moreAlþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní 2010
Félag héraðsskjalavarða stendur fyrir málþingi fyrir héraðsskjalaverði um skjalavörslu leikskóla og grunnskóla í tilefni Alþjóðlega skjaladagsins 9. júní 2010. Fjallað verður um skjalavistunaráætlanir og bréfalykla fyrir leikskóla og grunnskóla og velt upp spurningum um vörsluvanda á því sem myndað er
Read more