Efri röð f.v. Kristberg Óskarsson, HYPNO. Neðri röð f.v. Árni Tryggvason, dömur úr fornu tískublaði og Snorri Helgason. Safnanótt verður haldin á höfuðborgarsvæðinu föstudagskvöldið 10. febrúar 2012. Borgarskjalasafn Reykjavíkur verður með opið hús frá kl. 19:00 til
Read moreEyðing skjala sem birtingarmynd pukurs og lyga
Einn best metni núlifandi skjalavörður Finna, Eljas Orrman, fór á eftirlaun í október 2011 og hélt opinn kveðjufyrirlestur (á finnsku) 11. október sl. í gamla lestrarsal Ríkisskjalasafns Finna. Í fyrirlestrinum beindi hann spjótum sínum að eyðingu skjala í persónuverndartilgangi. Hann
Read moreGrundvallarviðmið um aðgengi að skjalasöfnum
Lögð hafa verið fram drög að Grundvallarviðmiðum um aðgengi að skjalasöfnum af hálfu aðgengisvinnuhóps nefndar Alþjóða skjalaráðsins um fyrirmyndarvinnubrögð og staðla. Gefinn er kostur á því hérna á heimasíðu Alþjóða skjalaráðsins að gera tillögur að breytingum og umbótum á þessum
Read moreJólasýning Héraðsskjalasafns Árnesinga 2011
Þessa mynd tók Herbert Gränz málarameistari, 1963, þegar unnið var að því að koma steinkistu Páls biskups Jónssonar, 1155-1211, í kjallarann undir Skálholtskirkju. Kista Páls fannst við fornleifauppgröft í Skálholti 1954. Fyrsta desember opnar Héraðsskjalasafn Árnesinga jólaljósmyndasýningu sína. Um er
Read moreSögufélag Kópavogs stofnað
Stjórn Sögufélags Kópavogs f.v. Frímann Ingi Helgason, Gunnar Svavarsson, Þórður Guðmundsson, Ólína Sveinsdóttir og Arndís Björnsdóttir. Héraðsskjalasöfn eiga mikið undir sögulegum áhuga íbúa á svæðinu sem þau starfa á og gagnkvæmur stuðningur sögufélags og héraðsskjalasafns á hverjum stað getur
Read moreGóð aðsókn á farandsýningum Héraðsskjalasafns Austfirðinga
Starfsfólk Héraðsskjalasafnsins lagði land undir fót á Dögum myrkurs (og svo aftur í síðustu viku) og heimsótti fjóra staði á Austurlandi. Tilefnið var að sýningin Austfirsk menning í ljósmyndum sem Menningarráð Austurlands styrkti við síðustu úthlutun. Dagana 7.-9. nóvember heimsóttu
Read more