Héraðsskjalasafnið á Akureyri. Föstudaginn 24. ágúst var opnuð sýning Héraðsskjalasafnsins á Akureyri, Fólkið í kaupstaðnum, sem sett var upp í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrarkaupstaðar. Hátíðarhöldin í bænum standa yfir allt árið en sérstök afmælisvaka er dagana 24. ágúst til
Read moreTæplega 900 afhendingar árið 2011
Héraðsskjalasöfnin halda öll aðfangabækur en í þær eru skráðar allar afhendingar til safnanna, hvort heldur þær eru frá skilaskyldum aðilum, t.d. sveitarfélögunum og stofnunum þeirra, ýmsum félögum s.s. íþrótta- og kvenfélögum auk afhendinga frá fyrirtækjum og einstaklingum. Árið 2011 bárust
Read moreFram í dagsljósið – Hinsegin saga í skjölum
Borgarskjalasafn Reykjavíkur opnar miðvikudaginn 8. ágúst 2012 kl. 17.00 sýninguna Fram í dagsljósið – Hinsegin saga í skjölum, í Tjarnarsal Ráðhúss og eru allir velkomnir á opnunina eða að heimsækja hana síðar. Á sýningunni eru sýnd á spjöldum og í sýningarkössum
Read moreKópavogsfundurinn 350 ára
Ráðstöfun yfir 14 milljóna króna óútskýrð
Stjórn Félags héraðsskjalavarða hefur sent mennta- og menningarmálaráðherra bréf dags. 20. júní 2012 vegna fjárframlaga ríkisins til héraðsskjalasafna. Fjárframlaginu sem er á fjárlögum ár hvert hefur verið úthlutað til héraðsskjalasafnanna af Þjóðskjalasafni Íslands. Héraðsskjalaverðir gerðu árið 2009 alvarlegar athugasemdir við
Read moreÁhöld um upplýsingarétt almennings og traust stjórnvalda
Civitas veri eða Borgríki sannleikans, mynd af titilsíðu hins útópíska táknmyndakvæðis 1609 sem ort var af Frakkanum Bartolomeo Del Bene (1515-1595). Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor hélt 27. júní 2012 erindi á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands um nýlega könnun
Read more