Nýr vefur – Einkaskjalasafn.is opnaður

Illugi Gunnarsson Mennta- og menningarmálaráðherra opnaði vefinn Einkaskjalasafn.is í húsnæði Þjóðskjalasafns Íslands 16. apríl sl. Einkaskjalasafn.is – samskrá yfir einkaskjalasöfn á Íslandi er afurð samstarfsverkefnis héraðsskjalasafnnanna 20, Þjóðskjalasafns Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Vinnuhópur var skipaður árið 2012 til

Read more

Föðurlandssvikaskjalasafnið í Noregi

Föðurlandssvikaskjalasafnið í Noregi aðgengilegt öllum. Yfirlýsing frá Ríkisskjalasafni Noregs á vef Ríkisútvarps Noregs: „Opið heimildaefni er mótefni gegn röngum upplýsingum og bollaleggingum. Með því að opna föðurlandssvikaskjalasafnið vonumst við til þess að stuðla að upplýstri og vitrænni umræðu um hernámsárin.

Read more