Í umræðum að undanförnu í tengslum við lagafrumvarp um skjalasöfn á Íslandi hefur borið á góma nýlegt deiluefni utan úr heimi, en það er „rétturinn til þess að falla í gleymsku“. Ekki hefur mikið verið fjallað um þetta hérlendis nema
Read moreSafnanótt 7. febrúar 2014
Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu standa að Safnanótt föstudagskvöldið 7. febrúar nk. Borgarskjalasafn Reykjavíkur og Héraðsskjalasafn Kópavogs eru þau héraðsskjalasöfn á svæðinu sem hafa opið hús frá kl. 19-24 og dagskrá fyrir almenning við þetta tækfæri. Þjóðskjalasafn Íslands býður einnig upp á
Read moreFrumvarp til laga um skjalasöfn
Frumvarp til laga um opinber skjalasöfn hefur verið lagt fram á Alþingi. Sjá frumvarpið á vef Alþingis. Með því er stefnt að því að leysa af hólmi gildandi lög nr. 66/1985 um Þjóðskjalasafn Íslands, en þau lög gilda einnig um
Read moreHéraðsskjalasöfnin fá höfðinglega gjöf
Gerður Jóhannsdóttir frá Héraðsskjalasafni Akraness, Þorsteinn Tryggvi Másson frá Héraðsskjalasafni Árnesinga, Hrafn Sveinbjarnarson frá Héraðsskjalasafni Kópavogs, Svanhildur Bogadóttir frá Borgarskjalasafni og Birna Mjöll Sigurðardóttir frá Héraðskjalasafni Mosfellsbæjar með bókina góðu. Þann 19. desember gaf Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands öllum héraðsskjalasöfnum
Read moreLjósmyndasafn Akraness
12. desember var ljósmynd nr. 40.000 sett á vef Ljósmyndasafns Akraness en myndin er frá litlu jólunum í Barnaskóla Akraness árið 1973. Stöðugt bætist við þær upplýsingar sem skráðar eru á vefinn, bæði af starfsmönnum ljósmyndasafnsins og eins berast ábendingar
Read moreFélag um skjalastjórn 25 ára
Föstudaginn 6. desember 2013 blés Félag um skjalastjórn til afmælisfagnaðar í Iðnó til að halda upp á 25 ára afmæli sitt. Héraðsskjalaverðir árna félaginu heilla á þessum tímamótum. Félagið var stofnað þann 6. desember árið 1988. Stofnfélagar voru 57 talsins
Read more