Kristján Þór Magnússon bæjarstjóri Norðurþings setur ráðstefnu Félags héraðsskjalavarða. (Ljósm. GMH) Í morgun hófst 5. ráðstefna Félags héraðsskjalavarða sem að þessu sinni er haldinn á Húsavík. Tæplega 30 skjalaverðir sitja í safnahúsinu á Húsavík og bera saman bækur sínar um
Read moreÁstand skjalavörslu sviða, stofnanna og fyrirtækja Reykjavíkurborgar 2013
Skjalavarsla sviða, stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar var efni viðamikillar könnunar sem starfsmenn Borgarskjalasafns unnu haustið 2013. Skýrsla um niðurstöðurnar var kynnt borgaryfirvöldum í árslok 2014 í sérstakri skýrslu. Könnunin var hluti af eftirliti Borgarskjalasafns með skjalavörslu afhendingarskyldra aðila. Mikið er
Read moreSkemmtilegur fróðleikspistill um skjalavörslu
Stundum verður vart við ranghugmyndir á borð við að skjalavarsla sé einföld uppröðun og snúist um að sortera, eins og hún sé uppröðun á frímerkjasafni eða einhverskonar einföld lagerstjórnun. Þessi fróðleikspistill veitir innsýn í störf skjalavarða við skráningu skjalasafna.
Read moreÁkvörðun Borgarskjalasafns um aðgang kærð
Úrskurðarnefnd um upplýsinganefnd er starfrækt á grundvelli V. kafla upplýsingalaga nr. 140/2012 til að leysa úr ágreiningsmálum um aðgang almennings að upplýsingum hjá stjórnvöldum. Nefndin er sjálfstæð og óháð stjórnsýslunefnd sem skipað er til hliðar við hið almenna stjórnkerfi ríkis
Read moreAfrekskonur – sýning sem Borgarskjalasafn Reykjavíkurborgar tekur þátt í
Borgarskjalasafn Reykjavíkur tekur þátt í sýningunni Afrekskonur sem opnar í dag fimmtudag 3. september kl. 17.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Allir velkomnir!
Read moreNý skjalageymsla Héraðsskjalasafns Þingeyinga
Í dag hófst uppsetning á hjólaskápum í nýrri skjalageymslu Héraðsskjalasafns Þingeyinga. Alls eru er um að ræða um 270 hillumetra og ljóst að þetta mun bæta aðstöðu safnsins til muna.
Read more