Héraðsskjalasafnið á Akureyri opnar föstudaginn 19. febrúar nýja heimasíðu með vefslóðinni http://herak.is. Síðan er hönnuð hjá Stefnu á Akureyri og unnin í vefumsjónarkerfinu Moya. Á síðunni er að finna upplýsingar um safnið, sögu þess, starfsemi og þjónustu. Þar er einnig
Read moreLjósmyndasýning í Safnahúsinu á Egilsstöðum
Fimmtudaginn 4. febrúar sl. opnaði í Safnahúsinu á Egilsstöðum ljósmyndasýninginÞrælkun, þroski, þrá?Sýningin er fengin að láni hjá Þjóðminjasafni Íslands en þar var hún upphaflega sett upp í febrúar 2009. Á sýningunni getur að líta valdar ljósmyndir eftir íslenska ljósmyndara sem varðveittar eru
Read moreSkjalasafn Nýlistasafnsins afhent Borgarskjalasafni Reykjavíkur
15. febrúar 2010 var skjalasafn Nýlistasafnsins formlega afhent Borgarskjalasafni Reykjavíkur til varðveislu. Um er að ræða um 12 hillumetra af skjölum og nær það allt frá stofnun safnsins árið 1978 til ársins 2007. Um er að ræða bréfasafn, dagbækur, sýningargögn,
Read moreSafnanótt á Héraðsskjalasafni Kópavogs
Héraðsskjalasafn Kópavogs var með opið hús á Safnanótt föstudaginn 12. febrúar síðastliðinn þar sem sýningin Pólitískir draumar og martraðir var opnuð. Þetta var í fyrsta sinn sem söfn utan Reykjavíkur tóku þátt í safnanótt, en auk safnanna í Kópavogi (Bókasafn
Read moreSkjöl á Haítí í hættu
Unnið er að því að bjarga skjölum úr rústum opinberra bygginga á Haítí. Mikilvægt er að þetta gerist hratt þar sem regntíminn er að hefjast. Einkum er þörf á vatnsheldum ábreiðum til að leggja yfir rústir sem í eru skjöl,
Read moreSkjalasöfn á Safnanótt
Héraðsskjalasafn Kópavogs, Borgarskjalasafn og Þjóðskjalasafn Íslands bjóða upp á spennandi dagskrá á Safnanótt föstudaginn 12. febrúar nk. Á þriðju hæð í Hamraborg 1 í Kópavogi verður sýningin „Pólitískir draumar og martraðir“ opnuð í Héraðsskjalasafni Kópavogs. Á henni munu
Read more