Bréfa-/málalykill Flóahrepps samþykktur

Starfsfólk og sveitarstjórnarskrifstofu Flóahrepps og starfsmenn Héraðsskjalasafns Árnesinga hafa á þessu ári unnið sameiginlega að gerð bréfa-/málalykils fyrir Flóahrepp. Samhliða gerð lykilsins hafa verkferlar við skráningu skjala/erinda í bréfa-/málasafn sveitarfélagsins verið endurskoðaðir. Lokið var við gerð bréfa-/málalykilsins núna í október

Read more

Skjalasöfnin kynna sig

Héraðsskjalasöfnin eru komin með sameiginlega Facebook síðu þar sem ýmsir viðburðir á vegum skjalasafnanna verða kynntir. 13. nóvember n.k. er Norræni skjaladagurinn. Þá verða héraðsskjalasöfnin með opið hús í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 í Reykjavík undir yfirskriftinni Eins og vindurinn blæs…

Read more

Ný stjórnarnefnd Þjóðskjalasafns Íslands skipuð

Menntamálaráðuneytið hefur skipað nýja stjórnarnefnd Þjóðskjalasafns Íslands. Nefndin er þannig skipuð: Dr. Már Jónsson prófessor, formaður, dr. Hrefna Róbertsdóttir, sviðsstjóri skjalavörslusviðs Þjóðskjalasafns og Margrét Gestsdóttir sagnfræðingur, varaformaður. Þá á þjóðskjalavörður sæti í nefndinni samkvæmt stöðu sinni. Þjóðskjalavörður er Ólafur Ásgeirson.

Read more

Heppnuð Hafnarferð

Héraðsskjalaverðir voru ánægðir með viðtökur heimamanna á Höfn í Hornafirði á fundi þeirra með Þjóðskjalasafnsmönnum 22. og 23. september sl. Sigurði Hannessyni héraðsskjalaverði á Höfn og öðrum starfsmönnum Menningarmiðstöðvarinnar Nýheima eru færðar þakkir fyrir gestrisni og glæsilega umgjörð. Björg Erlingsdóttir

Read more

Example Widget

This is an example widget to show how the Left sidebar looks by default. You can add custom widgets from the widgets screen in the admin. If custom widgets are added then this will be replaced by those widgets.

Example Widget

This is an example widget to show how the Right sidebar looks by default. You can add custom widgets from the widgets screen in the admin. If custom widgets are added then this will be replaced by those widgets.