Bréfa-/málalykill Flóahrepps samþykktur
Starfsfólk og sveitarstjórnarskrifstofu Flóahrepps og starfsmenn Héraðsskjalasafns Árnesinga hafa á þessu ári unnið sameiginlega að gerð bréfa-/málalykils fyrir Flóahrepp. Samhliða gerð lykilsins hafa verkferlar við skráningu skjala/erinda í bréfa-/málasafn sveitarfélagsins verið endurskoðaðir. Lokið var við gerð bréfa-/málalykilsins núna í október
Read moreSkjalasöfnin kynna sig
Héraðsskjalasöfnin eru komin með sameiginlega Facebook síðu þar sem ýmsir viðburðir á vegum skjalasafnanna verða kynntir. 13. nóvember n.k. er Norræni skjaladagurinn. Þá verða héraðsskjalasöfnin með opið hús í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 í Reykjavík undir yfirskriftinni Eins og vindurinn blæs…
Read moreNý stjórnarnefnd Þjóðskjalasafns Íslands skipuð
Menntamálaráðuneytið hefur skipað nýja stjórnarnefnd Þjóðskjalasafns Íslands. Nefndin er þannig skipuð: Dr. Már Jónsson prófessor, formaður, dr. Hrefna Róbertsdóttir, sviðsstjóri skjalavörslusviðs Þjóðskjalasafns og Margrét Gestsdóttir sagnfræðingur, varaformaður. Þá á þjóðskjalavörður sæti í nefndinni samkvæmt stöðu sinni. Þjóðskjalavörður er Ólafur Ásgeirson.
Read moreHéraðsskjalaverðir mótmæla niðurskurði á ríkisframlagi
Forstöðumenn 18 héraðsskjalasafna sendu erindi til fjárlaganefndar alþingis 12. október 2010. Innihald erindisins eru mótmæli þeirra við að í fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi sé gert ráð fyrir því að framlag ríkisins til héraðsskjalasafna á árinu 2011 verði skorið niður um 50% frá
Read moreHeppnuð Hafnarferð
Héraðsskjalaverðir voru ánægðir með viðtökur heimamanna á Höfn í Hornafirði á fundi þeirra með Þjóðskjalasafnsmönnum 22. og 23. september sl. Sigurði Hannessyni héraðsskjalaverði á Höfn og öðrum starfsmönnum Menningarmiðstöðvarinnar Nýheima eru færðar þakkir fyrir gestrisni og glæsilega umgjörð. Björg Erlingsdóttir
Read more