Héraðsskjalaverðir voru ánægðir með viðtökur heimamanna á Höfn í Hornafirði á fundi þeirra með Þjóðskjalasafnsmönnum 22. og 23. september sl. Sigurði Hannessyni héraðsskjalaverði á Höfn og öðrum starfsmönnum Menningarmiðstöðvarinnar Nýheima eru færðar þakkir fyrir gestrisni og glæsilega umgjörð.

her_hofn_radstefna_20103

Björg Erlingsdóttir forstöðumaður Menningarmiðstöðvarinnar Nýheima kynnir héraðsskjalavörðum starfsemi menningarmiðstöðvarinnar.

her_hofn_radstefna_20102

Sigurður Hannesson héraðsskjalavörður í geymslu skjalasafnsins sem er til húsa í menningarmiðstöðinni.

her_hofn_radstefna_20101

Skjalaverðir bera saman bækur sínar í veðurblíðunni á Höfn.

Heppnuð Hafnarferð