Á nýliðnum Kópavogsdögum stóð Héraðsskjalasafn Kópavogs fyrir málstofu um sögu Kópavogs. Var hún haldin á 56. afmælisdegi kaupstaðarréttinda Kópavogsbæjar, miðvikudaginn 11. maí. Í ár eru jafnframt liðin 63 ár síðan Kópavogur varð sjálfstætt sveitarfélag, það gerðist með stofnun Kópavogshrepps 1.
Read moreÞekkir þú fólkið? Ljósmyndir á Vori í Árborg
Þátttakendur í Grílupottahlaupi 1969. Í efstu röð f.v. Vésteinn Hafsteinsson, Gunnar Leifsson, ?, Björgvin Þ. Valdimarsson, Jón Gunnarsson, Kristján Larsen, Guðmundur Þ. Hafsteinsson, Atli Bjarnason, Kári Jónsson. 2. röð: Sigurður Jónsson, Sveinn Sigurmundsson, Steindór G. Leifsson, Steindór Sverrisson, Stefán Larsen, Kristinn Þ.
Read moreSr. Magnús á Gilsbakka
Gilsbakki – íslenskt menningarheimili í sveit Þann 13. maí n.k. verður opnuð ný sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar í tilefni af 50 ára afmæli Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar. Sýningin hefur hlotið heitið Séra Magnús og er um ævi Magnúsar Andréssonar (1845-1922) sem bjó
Read moreMálþing um frumvarp til upplýsingalaga
Félag um skjalastjórn stendur fyrir málþingi um frumvarp að nýjum upplýsingalögum sem nú liggur fyrir á Alþingi. Málþingið verður haldið í fyrirlestrarsal Borgarskjalasafnsins í Grófarhúsinu Tryggvagötu 15, 6. hæð, þriðjudaginn 10. maí og hefst kl. 10.00. Aðgangur er ókeypis og
Read moreKópavogssaga á Kópavogsdögum
Loftmynd af Kópavogi um 1964 tekin af Ólafi Jónssyni loftsiglingafræðingi. Kópavogsdagar verða haldnir 7.-14. maí 2011. Miðvikudaginn 11. maí kl. 17.15 mun Héraðsskjalasafn Kópavogs standa fyrir málstofu um sögu Kópavogs í Kórnum í Bókasafni Kópavogs. Fyrirlesarar verða Björn Þorsteinsson, Gunnar
Read moreBætt aðgengi að hljóð- og myndefni á Egilsstöðum
Síðastliðin tvö ár hefur verið gerð gangskör að því að bæta aðgengi safngesta að hljóð- og myndefni sem varðveitt er í Héraðsskjalasafni Austfirðinga og tryggja betur varðveislu þess með því að afrita efnið á stafrænt form. Þótt meginhlutverk skjalasafnsins sé að
Read more