Skjalaverðir frá Íslandi, Færeyjum, Grænlandi og Danmörku bera nú saman bækur sínar á fimmta vestnorræna skjalaþinginu, sem að þessu sinni er haldið í Gjógv á Austurey í Færeyjum. Vestnorræna skjalaþingið er haldið þriðja hvert ár og skiptast löndin á að
Read moreFræðslufundur um skjalamál grunnskóla
Miðvikudaginn 24. ágúst 2011 hélt Félag héraðsskjalavarða á Íslandi fræðslufund um skjalamál grunnskóla. Fundurinn var haldinn í Háskólafélagi Suðurlands á Selfossi í gegnum fjarfundabúnað og voru rúmlega 60 þátttakendur á fundinum í gegnum fjarfundabúnað. Þátttakendur voru skólastjórar, starfsmenn grunnskóla, sveitarfélaga,
Read moreSkyggnst til baka
Frá byggingu brúar yfir Eyvindará. Myndin er tekin 2001 og er úr myndasafni Huldu Jónsdóttur frá Freyshólum. Vakin er atygli á nýrri ljósmyndasýningu á vef Héraðsskjalasafns Austurlands. Á sýningunni, sem nefnist Skyggnst til baka, koma margir ljósmyndarar við sögu. Myndirnar
Read moreFræðsluganga Héraðsskjalasafns Kópavogs
Nærri 80 manns sóttu fræðslugöngu Héraðsskjalasafns Kópavogs um hernámsárin í Kópavogi undir leiðsögn Guðlaugs R. Guðmundssonar sagnfræðings sem farin var 19. júlí síðastliðinn. Guðlaugur R. Guðmundsson bendir göngumönnum á slóðir herskálabyggðar breska hersins í botni Fossvogs. Gengið var frá bílastæði
Read moreSkjöl og bækur sr. Magnúsar Guðjónssonar og Önnu Sigurkarlsdóttur
Sigurkarl Magnússon og Agnes Eydal afhenda Hrafni Sveinbjarnarsyni héraðsskjalaverði skjöl Sigurkarls Stefánssonar. Hinn 20. mars sl. afhenti Sigurkarl Magnússon sonur hjónanna sr. Magnúsar Guðjónssonar (1926-2010) og Önnu Sigurkarlsdóttur (1927-2010) Héraðsskjalasafni Kópavogs fyrsta hluta skjala foreldra hans og hefur afhendingin, sem
Read moreUpplýsingaréttur og skólabókasöfn í lögum um grunnskóla
Héraðsskjalavörður Kópavogs sendi menntamálanefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 með síðari breytingum þskj. 1290 – 747. mál. Er hún tvískipt, varðar annars vegar skólabókasöfn og hins vegar skjalavörslu og skjalaskil einkaréttarlegra
Read more