Í lok síðasta árs var birt í vefritinu Stjórnmál og stjórnsýsla grein Varðveisla gagna í stjórnsýslunnieftir Kristínu Benediktsdóttur og Trausta Fannar Valsson, dósenta við Lagadeild Háskóla. Þarna er farið yfir lög og reglur er varða skjalavörslu á Íslandi, skýrt hvaða skyldur
Read moreHéraðsskjalasafn Austfirðinga 40 ára
Héraðsskjalasafn Austfirðinga 40 ára 1976-2016 Héraðsskjalasafn Austfirðinga var stofnað 1976 samkvæmt lögum um héraðsskjalasöfn frá árinu 1947. Stofnendur þess og eigendur voru: Suður- Múlasýsla að 2/3 hlutum og Norður-Múlasýsla að 1/3. Þann 29. apríl 1992 breyttist eignaraðildin að safninu við
Read moreAlþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní 2016
Í dag er Alþjóðlegi skjaladagurinn 9. júní, eins og ár hvert góðri venju samkvæmt. Á þessum degi er vakin athygli á mikilvægi starfs skjalasafna og mikilvægi þess að skjöl varðveitist með tryggilegum hætti. Yfirskrift dagsins 2016 er Skjalasöfn, samhljómur og
Read moreStýrikerfi í skýjunum og ábyrgð á opinberum gögnum
Margir eru nú að taka upp nýjustu útgáfu Windows stýrikerfisins, Windows 10. Erlendis hefur þetta kerfi hlotið gagnrýni þar sem það felur í sér aðferðir sem kunna að ógna gagnaöryggi og einkalífshagsmunum, þ.e. með því að láta lykilþætti í kerfinu
Read moreHýsing opinberra gagna í skýi
Það virðist stundum vefjast fyrir mönnum hvaða reglur og lög gilda um hýsingu/vistun opinberra gagna stjórnvalda í svokölluðu skýi. Opinber skjöl eru ekki öll aðgengileg almenningi, þau eru öll þau gögn sem myndast við starfsemi stjórnvalda hvort heldur trúnaðargögn eða gögn sem
Read moreNýtt smárit í Kópavogi
Leifur Reynisson með ritið Út er komið ritið Landnemar í Kópavogi eftir Leif Reynisson sagnfræðing, fjórða heftið í ritröð Sögufélags Kópavogs og Héraðsskjalasafns Kópavogs. Í því segir frá bræðrunum Finnjóni og Sveini Mósessonum og frumbýlingsárum þeirra í Kópavogi, en þeir
Read more