Stjórn Félags héraðsskjalavarða hefur sent bréflega áskorun til mennta- og menningarmálaráðherra og utanríkisráðherra um að þeir stuðli að því að Ísland gerist hið fyrsta aðili að Haag sáttmálanum frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum. Í áskoruninni er bent
Read moreOpnunarhátíð í Kópavogi
Gestir hlýða á ávörp við opnunina Laugardaginn 12. maí síðastliðinn var haldið upp á opnun Héraðsskjalasafns Kópavogs í nýjum húsakynnum að Digranesvegi 7. Þar hefur safnið verið síðan í mars og nú þegar starfsemin hefur færst í eðlilegt horf eftir flutningana
Read moreÍslensk grein í rúmensku skjalatímariti
Í nýútkomnu hefti Revista Arhivelor, Archives Review, nr. 2 LXXXVI (2009) sem gefið er út af Þjóðskjalasafni Rúmeníu (Arhivele Naţionale ale României), birtist grein Gunnars Marels Hinrikssonar skjalavarðar í Héraðsskjalasafni Kópavogs „Icelandic Demographic Documents from the Turn of the 17th Century“ eða
Read moreKonur gerðu garðinn
Buslað í tjörninni á fallegum sumardegi. Ljósmyndari Björgvin Steindórsson. Árið 1909 áttu fjórar frúr á Akureyri sameiginlegan draum: Að setja á laggirnar lystigarð fyrir almenning þar sem bæjarbúar ættu þess kost að dvelja sér til hressingar og ánægju… Þessar konur
Read moreLjósmyndavefur opnar
Jónas Björnsson á Hólabaki í Þingi í Hún. með hestinum Rauð og hundinum Kjamma. Ljósmyndari Bruno Schweizer 1936. Í gærkvöldi opnaði Ljósmyndavefur Skagafjarðar gáttir sínar almenningi. Þar eru birtar ríflega 10.000 ljósmyndir frá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga, auk um 5000 mynda frá
Read moreFrumvarp til upplýsingalaga
Borgarskjalavörður og héraðsskjalavörður Kópavogs hafa hvor um sig ritað umsagnir um frumvarp til upplýsingalaga. Frumvarpið hefur verið lagt fram áður og var breytt eftir fyrra umsagnarferli, en héraðsskjalaverðir rituðu áður umsagnir um fyrri gerð þess og drög að henni. Umsögn Borgarskjalavarðar
Read more