Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir laust til umsóknar starf héraðsskjalavarðar á Héraðsskjalasafni Skagfirðinga Héraðsskjalavörður er forstöðumaður Héraðsskjalasafns Skagfirðinga. Hann leiðir starfsemi safnsins og sér um fjárhagslegan rekstur þess. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun í sagnfræði eða skyldum greinum. Gerð er krafa um mjög
Read moreÓlafur Ásgeirsson fyrrverandi þjóðskjalavörður látinn
Ólafur S. Ásgeirsson fyrrverandi þjóðskjalavörður lést sunnudaginn 11. maí 2014. Ólafur fæddist 20. nóvember 1947, sonur Ásgeirs Ólafssonar er var forstjóri Brunabótafélagsins og konu hans Dagmarar Gunnarsdóttur, elstur fjögurra systkina. Ólafur var cand. mag. í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1971,
Read moreLagafrumvarp um skjalasöfn gagnrýnt
Félag héraðsskjalavarða á Íslandi og meirihluti héraðsskjalavarða hver um sig hafa ritað umsagnir um frumvarp til laga um opinber skjalasöfn. Allar umsagnir og greinargerðir um frumvarpið sem sendar hafa verið Alþingi má sjá á vef Alþingis. Mennta- og menningarmálaráðuneytið ritaði
Read moreRétturinn til að falla í gleymsku
Í umræðum að undanförnu í tengslum við lagafrumvarp um skjalasöfn á Íslandi hefur borið á góma nýlegt deiluefni utan úr heimi, en það er „rétturinn til þess að falla í gleymsku“. Ekki hefur mikið verið fjallað um þetta hérlendis nema
Read moreSafnanótt 7. febrúar 2014
Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu standa að Safnanótt föstudagskvöldið 7. febrúar nk. Borgarskjalasafn Reykjavíkur og Héraðsskjalasafn Kópavogs eru þau héraðsskjalasöfn á svæðinu sem hafa opið hús frá kl. 19-24 og dagskrá fyrir almenning við þetta tækfæri. Þjóðskjalasafn Íslands býður einnig upp á
Read moreFrumvarp til laga um skjalasöfn
Frumvarp til laga um opinber skjalasöfn hefur verið lagt fram á Alþingi. Sjá frumvarpið á vef Alþingis. Með því er stefnt að því að leysa af hólmi gildandi lög nr. 66/1985 um Þjóðskjalasafn Íslands, en þau lög gilda einnig um
Read more