Í síðustu viku var Héraðsskjalasafninu á Akureyri færð gjörðabók Hins eyfirska ábyrgðarfélags frá árunum 1867 til 1876. Í henni segir m.a. frá því að þrír undirbúningsfundir að stofnun félagsins voru haldnir frá 1. nóvember 1867 til 14. janúar 1868 en
Read moreStarfsmenn á héraðsskjalasöfnunum á Húsavík
Starfsmenn héraðsskjalasafnanna eru nú staddir á Húsavík á seinni degi ráðstefnu félagsins. Hópurinn gaf sér tíma til að stilla sér upp á tröppum safnahússins áður en síðustu málstofunar hófust. Síðan munu ráðstefnugestir halda hver til síns heima gegnum hraunið í
Read moreAðalfundur Félags héraðsskjalavarða á Íslandi
Stjórn Félags héraðsskjalavarða á Íslandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var 1. október 2015 í safnahúsinu á Húsavík. Af skýrslu stjórnar er ljóst að starfsemi félagsins hefur með ýmsum hætti bætt skjalavörslu á sveitarstjórnarstiginu, sérstaklega þegar horft er
Read moreRáðstefna Félags héraðsskjalavarða á Húsavík
Kristján Þór Magnússon bæjarstjóri Norðurþings setur ráðstefnu Félags héraðsskjalavarða. (Ljósm. GMH) Í morgun hófst 5. ráðstefna Félags héraðsskjalavarða sem að þessu sinni er haldinn á Húsavík. Tæplega 30 skjalaverðir sitja í safnahúsinu á Húsavík og bera saman bækur sínar um
Read moreÁstand skjalavörslu sviða, stofnanna og fyrirtækja Reykjavíkurborgar 2013
Skjalavarsla sviða, stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar var efni viðamikillar könnunar sem starfsmenn Borgarskjalasafns unnu haustið 2013. Skýrsla um niðurstöðurnar var kynnt borgaryfirvöldum í árslok 2014 í sérstakri skýrslu. Könnunin var hluti af eftirliti Borgarskjalasafns með skjalavörslu afhendingarskyldra aðila. Mikið er
Read moreSkemmtilegur fróðleikspistill um skjalavörslu
Stundum verður vart við ranghugmyndir á borð við að skjalavarsla sé einföld uppröðun og snúist um að sortera, eins og hún sé uppröðun á frímerkjasafni eða einhverskonar einföld lagerstjórnun. Þessi fróðleikspistill veitir innsýn í störf skjalavarða við skráningu skjalasafna.
Read more