Héraðsskjalasafn Kópavogs var með opið hús á Safnanótt föstudaginn 12. febrúar síðastliðinn þar sem sýningin Pólitískir draumar og martraðir var opnuð. Þetta var í fyrsta sinn sem söfn utan Reykjavíkur tóku þátt í safnanótt, en auk safnanna í Kópavogi (Bókasafn
Read moreSkjöl á Haítí í hættu
Unnið er að því að bjarga skjölum úr rústum opinberra bygginga á Haítí. Mikilvægt er að þetta gerist hratt þar sem regntíminn er að hefjast. Einkum er þörf á vatnsheldum ábreiðum til að leggja yfir rústir sem í eru skjöl,
Read moreSkjalasöfn á Safnanótt
Héraðsskjalasafn Kópavogs, Borgarskjalasafn og Þjóðskjalasafn Íslands bjóða upp á spennandi dagskrá á Safnanótt föstudaginn 12. febrúar nk. Á þriðju hæð í Hamraborg 1 í Kópavogi verður sýningin „Pólitískir draumar og martraðir“ opnuð í Héraðsskjalasafni Kópavogs. Á henni munu
Read moreÁtak Biskups Íslands og Félags héraðsskjalavarða um söfnun skjala sóknarnefnda
Biskup Íslands hr. Karl Sigurbjörnsson og Hrafn Sveinbjarnarson héraðsskjalavörður í Kópavogi skoða skjöl sóknarnefndar Kópavogskirkju á Dómkirkjuloftinu á fréttamannafundi 3. febrúar 2010. Fleiri myndir Átak um söfnun skjala sóknarnefnda hófst með blaðamannafundi Biskups Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Dómkirkjuloftinu í
Read moreBjörn Pálsson lætur af störfum
Björn Pálsson lét af störfum á Héraðsskjalasafni Árnesinga nú um mánaðarmótin eftir 20 ára starf og þar af rúm 19 ár sem héraðsskjalavörður. Björn hefur þó fylgt safninu lengur en hann var í áhugamannafélagi um stofnun hérðasskjalasafns í Árnesþingi sem
Read moreÖnnur yfirlýsing Alþjóða skjalaráðsins um Haítí
Enduruppbygging fremur en eyðilegging Alþjóða skjalaráðið fylgist vel með framgangi hjálparstarfa sem unnin eru í Port-au-Prince (Haítí). Meðan hreinsunarstarfi miðar jafnt og þétt áfram gefa þær upplýsingar sem berast okkur tilefni til að vekja athygli alþjóðasamfélagsins á því að þörf
Read more