Skjaladagur.is

Vefur Norræna skjaladagsins 2010 er kominn í loftið. Opinber skjalasöfn á Norðurlöndunum hafa frá árinu 2001 sameinast um árlegan kynningardag sem er annar laugardagur í nóvember. Í ár er samnorrænt þema Veður og loftslag. Mörg skjalasöfn á Norðurlöndum opna hús sín

Read more

Bréfa-/málalykill Flóahrepps samþykktur

Starfsfólk og sveitarstjórnarskrifstofu Flóahrepps og starfsmenn Héraðsskjalasafns Árnesinga hafa á þessu ári unnið sameiginlega að gerð bréfa-/málalykils fyrir Flóahrepp. Samhliða gerð lykilsins hafa verkferlar við skráningu skjala/erinda í bréfa-/málasafn sveitarfélagsins verið endurskoðaðir. Lokið var við gerð bréfa-/málalykilsins núna í október

Read more

Skjalasöfnin kynna sig

Héraðsskjalasöfnin eru komin með sameiginlega Facebook síðu þar sem ýmsir viðburðir á vegum skjalasafnanna verða kynntir. 13. nóvember n.k. er Norræni skjaladagurinn. Þá verða héraðsskjalasöfnin með opið hús í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 í Reykjavík undir yfirskriftinni Eins og vindurinn blæs…

Read more