20 ára ráðsmennska hjá Borgarskjalasafni

Starfsmenn Borgarskjalasafns sem eiga þar lengstan starfsaldur: f.v. Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður, Guðjón Indriðason deildarstjóri skráningardeildar, Gunnar Björnsson skrifstofustjóri og Bergþóra Annasdóttir safnvörður. Ljósmynd: Jóhann Ólafur Kjartansson. Hinn 19. maí sl. var haldið upp á 20 ára starfsafmæli Guðjóns Indriðasonar, deildarstjóra skráningardeildar Borgarskjalasafns

Read more

Málstofa í Kópavogi

Á nýliðnum Kópavogsdögum stóð Héraðsskjalasafn Kópavogs fyrir málstofu um sögu Kópavogs. Var hún haldin á 56. afmælisdegi kaupstaðarréttinda Kópavogsbæjar, miðvikudaginn 11. maí. Í ár eru jafnframt liðin 63 ár síðan Kópavogur varð sjálfstætt sveitarfélag, það gerðist með stofnun Kópavogshrepps 1.

Read more

Sr. Magnús á Gilsbakka

Gilsbakki – íslenskt menningarheimili í sveit Þann 13. maí n.k. verður opnuð ný sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar í tilefni af 50 ára afmæli Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar. Sýningin hefur hlotið heitið Séra Magnús og er um ævi Magnúsar Andréssonar (1845-1922) sem bjó

Read more