Í tilefni af Alþjóðlega skjaladeginum 9. júní 2011 hélt Félag héraðsskjalavarða námskeið fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna um öryggismál í Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Í fyrra var Alþjóðlega skjaladeginum fagnað af hálfu félagsins með námskeiði fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna um
Read more20 ára ráðsmennska hjá Borgarskjalasafni
Starfsmenn Borgarskjalasafns sem eiga þar lengstan starfsaldur: f.v. Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður, Guðjón Indriðason deildarstjóri skráningardeildar, Gunnar Björnsson skrifstofustjóri og Bergþóra Annasdóttir safnvörður. Ljósmynd: Jóhann Ólafur Kjartansson. Hinn 19. maí sl. var haldið upp á 20 ára starfsafmæli Guðjóns Indriðasonar, deildarstjóra skráningardeildar Borgarskjalasafns
Read moreMenningarráð Suðurlands styrkir Héraðsskjalasafn Árnesinga
Fulltrúi Iðnaðarráðuneytisins og Dorotee Lubecki menningarfulltrúi afhenta héraðsskjalaverði Árnesinga styrk vegna Myndaseturs Suðurlands. Menningarráð Suðurlands úthlutaði fjölda styrkja á Sögusetrinu á Hvolsvelli 19. maí sl. Alls bárust 171 umsókn þar sem sótt var um 108 milljónir til ýmissa verkefna. Á
Read moreMálstofa í Kópavogi
Á nýliðnum Kópavogsdögum stóð Héraðsskjalasafn Kópavogs fyrir málstofu um sögu Kópavogs. Var hún haldin á 56. afmælisdegi kaupstaðarréttinda Kópavogsbæjar, miðvikudaginn 11. maí. Í ár eru jafnframt liðin 63 ár síðan Kópavogur varð sjálfstætt sveitarfélag, það gerðist með stofnun Kópavogshrepps 1.
Read moreÞekkir þú fólkið? Ljósmyndir á Vori í Árborg
Þátttakendur í Grílupottahlaupi 1969. Í efstu röð f.v. Vésteinn Hafsteinsson, Gunnar Leifsson, ?, Björgvin Þ. Valdimarsson, Jón Gunnarsson, Kristján Larsen, Guðmundur Þ. Hafsteinsson, Atli Bjarnason, Kári Jónsson. 2. röð: Sigurður Jónsson, Sveinn Sigurmundsson, Steindór G. Leifsson, Steindór Sverrisson, Stefán Larsen, Kristinn Þ.
Read moreSr. Magnús á Gilsbakka
Gilsbakki – íslenskt menningarheimili í sveit Þann 13. maí n.k. verður opnuð ný sýning í Safnahúsi Borgarfjarðar í tilefni af 50 ára afmæli Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar. Sýningin hefur hlotið heitið Séra Magnús og er um ævi Magnúsar Andréssonar (1845-1922) sem bjó
Read more