Nærri 80 manns sóttu fræðslugöngu Héraðsskjalasafns Kópavogs um hernámsárin í Kópavogi undir leiðsögn Guðlaugs R. Guðmundssonar sagnfræðings sem farin var 19. júlí síðastliðinn. Guðlaugur R. Guðmundsson bendir göngumönnum á slóðir herskálabyggðar breska hersins í botni Fossvogs. Gengið var frá bílastæði
Read moreSkjöl og bækur sr. Magnúsar Guðjónssonar og Önnu Sigurkarlsdóttur
Sigurkarl Magnússon og Agnes Eydal afhenda Hrafni Sveinbjarnarsyni héraðsskjalaverði skjöl Sigurkarls Stefánssonar. Hinn 20. mars sl. afhenti Sigurkarl Magnússon sonur hjónanna sr. Magnúsar Guðjónssonar (1926-2010) og Önnu Sigurkarlsdóttur (1927-2010) Héraðsskjalasafni Kópavogs fyrsta hluta skjala foreldra hans og hefur afhendingin, sem
Read moreUpplýsingaréttur og skólabókasöfn í lögum um grunnskóla
Héraðsskjalavörður Kópavogs sendi menntamálanefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 með síðari breytingum þskj. 1290 – 747. mál. Er hún tvískipt, varðar annars vegar skólabókasöfn og hins vegar skjalavörslu og skjalaskil einkaréttarlegra
Read moreHorft í linsur Kadettsins og Konna
Haraldur Magnússon í Mjólkurstöðinni dælir á „Moskann“ (tökuár óvíst). Ljósmynd: Guðmundur R. Jóhannsson. Að þessu sinni eiga tveir áhugaljósmyndarar, þeir Guðmundur R. Jóhannsson og Hákon Aðalsteinsson, myndirnar á ljósmyndasýningunni sem í dag birtist á heimasíðu Héraðsskjalasafns Austfirðinga. Guðmundur var starfsmaður
Read moreSveitarstjórnarlög og skjalavarsla
Héraðsskjalaverðir Kópavogs og Árnesinga hafa sent samgöngunefnd Alþingis sameiginlega umsögn um frumvarp til sveitarstjórnarlaga með skjalavörslu sveitarfélaga í huga. Umsögnin er að stærstum hluta óbreytt frá þeirri sem innanríkisráðuneytið fékk áður við drög að frumvarpinu, en hún mætti litlum skilningi þar.
Read moreGleðilega þjóðhátíð 17. júní 2011
Jón Sigurðsson forseti sem fæddist 17. júní 1811
Read more