Hlutverk opinberra skjalasafna í upplýsingaþjóðfélaginu var yfirskrift Vestnorræna skjalaþingsins sem haldið var í Gjógv í Færeyjum 30. ágúst til 1. september 2011. Nú er hægt að nálgast flesta fyrirlestrana á heimasíðu Landskjalasavnsins í Færeyjum. Þingið sóttu 32 starfsmenn skjalasafna frá
Read moreFræðslufundur um varðveislu ljósmynda
Mánudaginn 21. nóvember síðastliðinn stóðu Ljósmyndasafn Íslands í Þjóðminjasafni og Ljósmyndasafn Reykjavíkur fyrir fræðslufundi um varðveislu ljósmyndasafna í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns. Karen Brynjolf Pedersen forvörður við danska Þjóðminjasafnið (Nationalmuseet) flutti fyrirlesturinn Conservation strategies for photographic collections (forvörsluáætlanir fyrir ljósmyndasöfn) sem var
Read moreSvipmyndir frá ráðstefnu Félags héraðsskjalavarða
Félag héraðsskjalavarða á Íslandi stóð fyrir ráðstefnu fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna 10. og 11. nóvember í Reykjavík. Ráðstefnan var haldin í húsakynnum Reykjavíkurborgar, Höfðatorgi. Fyrri daginn var fjallað um skjalavörslu grunnskóla skv. fyrirmælum í lögum, um skráningu skjala grunnskóla, persónumöppur nemenda,
Read moreNý stjórn kosin á aðalfundi 10.11. 2011
Snorri Guðjón Sigurðsson, Hrafn Sveinbjarnarson, Svanhildur Bogadóttir, Þorsteinn Tryggvi Másson og Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir. Á myndina vantar Sigurð Hannesson. Aðalfundur Félags hérðasskjalavarða á Íslandi var haldin 10. nóvember 2011. Unnar Ingvarsson var kjörinn fundarstjóri og Hrafn Sveinbjarnarson fundarritari. Stjórn greindi
Read moreRáðstefna Félags héraðsskjalavarða á Íslandi
Héraðsskjalaverðir og starfsmenn héraðsskjalasafna heimsóttu Höfða í hádegishléi og fengu að skoða húsið undir tryggri leiðsögn Önnu K. Kristinsdóttur móttökufulltrúa hjá Reykjavíkurborg. Hér má sjá hópinn samankominn á tröppunum. Ráðstefna Félags héraðskjalavarða á Íslandi hófst í morgun, 10. nóvember 2011.
Read moreUNESCO viðurkennir mikilvægi skjalasafna í nútímasamfélagi
Allsherjarráðstefna Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, samþykkti í gær 7. nóvember 2011 Almennu skjalasafnayfirlýsinguna sem Alþjóða skjalaráðið hefur sett fram. Þessi ákvörðun skiptir nokkru máli í þeirri viðleitni að auka almennan skilning á skjalasöfnum. Hún gefur tilefni til þess að vekja
Read more