Fræðslufundur um varðveislu ljósmynda

Mánudaginn 21. nóvember síðastliðinn stóðu Ljósmyndasafn Íslands í Þjóðminjasafni og Ljósmyndasafn Reykjavíkur fyrir fræðslufundi um varðveislu ljósmyndasafna í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns. Karen Brynjolf Pedersen forvörður við danska Þjóðminjasafnið (Nationalmuseet) flutti fyrirlesturinn Conservation strategies for photographic collections (forvörsluáætlanir fyrir ljósmyndasöfn) sem var

Read more

Ný stjórn kosin á aðalfundi 10.11. 2011

Snorri Guðjón Sigurðsson, Hrafn Sveinbjarnarson, Svanhildur Bogadóttir, Þorsteinn Tryggvi Másson og Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir. Á myndina vantar Sigurð Hannesson. Aðalfundur Félags hérðasskjalavarða á Íslandi var haldin 10. nóvember 2011. Unnar Ingvarsson var kjörinn fundarstjóri og Hrafn Sveinbjarnarson fundarritari. Stjórn greindi

Read more