Héraðsskjalasafn Austfirðinga hefur opnað nýja ljósmyndasýningu á heimasíðu skjalasafnsins. Að þessu sinni koma myndirnar sem við bregðum upp á heimasíðunni úr ýmsum áttum og ná í tíma yfir alla 20. öldina. Ljósmyndasafninu hafa á undanförnum árum verið afhent mjög stór myndasöfn
Read moreBæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar kynnir sér ljósmyndaverkefni
Elfa Dögg Þórðardóttir, Helgi S. Haraldsson, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, Eggert Valur Guðmundsson, Eyþór Arnalds, Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri sveitarfélagsins og Þorsteinn Tryggvi Másson héraðsskjalavörður skoða filmur úr safni Jóhanns Þórs Sigurbergssonar sem Jóhann afhenti á safnið í vikunni. Um 20.000 ljósmyndir
Read moreGreinar eftir íslenska höfunda í Nordisk Arkivnyt
Nordisk arkivnyt er gefið út af ríkisskjalasöfnum Norðurlandanna þ.m.t. Þjóðskjalasafni Íslands. Í tímaritinu eru fréttir og greinar um hvað eina er snertir starfsemi opinberra skjalavörslustofnanna landanna ritaðar af starfsmönnum safnanna m.a. af starfsmönnum héraðsskjalasafnanna. Tímaritið kemur út fjórum sinnum á
Read moreFundargerðir og traust og ábyrg stjórnsýsla
Leyndarhyggja og óskýrleiki í stjórnsýslu við gerð, vörslu og aðgengi skjala gerir almenningi sem að réttu lagi ættu að vera frjálsir borgarar að þegnum stjórnsýslunnar, ekki ósvipað húsdýri á bási gagnvart bónda. Þessi heiðurskýr er með kennitölur í eyrunum. Hér
Read moreHéraðsskjalasafn Kópavogs lokað vegna flutninga
Hillur að Hamraborg 1, 3 hæð eru nún tómar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda en í nýju húsnæði að Digranesvegi 7 verður öll aðstaða til afgreiðslu skjala og móttöku gesta mun betri en verið
Read moreVísnavefur Héraðsskjalasafns Skagfirðinga
Um nokkurra ára skeið hefur Héraðsskjalasafn Skagfirðinga haldið úti vísnavef, þar sem skráðar hafa verið lausavísur eftir fjölmarga höfunda. Vísurnar koma úr stórum handritasöfnum, sem safnið varðveitir, einkum safni Sigurðar J. Gíslasonar kennara og skrifstofumanns á Akureyri og Sigurjóns Sigtryggssonar
Read more