Endurskoðaðar reglur um málalykla, skjalavistunaráætlanir og frágang pappírsskjala hafa verið auglýstar í B-deild Stjórnartíðinda. Reglurnar voru staðfestar af Mennta- og menningarmálaráðherra 9. júní 2015 og tóku gildi 1. júlí 2015. Reglur um skjalavistunaráætlanir afhendingarskyldra aðila nr. 571/2015 Reglur um málalykla afhendingarskyldra
Read moreKonur á vettvangi karla – afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga
Sýningin Konur á vettvangi karla er afmælissýning Héraðsskjalasafns Árnesinga. Árið 1915 fengu konur og vinnumenn kosningarétt til Alþingiskosninga – þessum tímamótum hefur verið fagnað með ýmsum hætti á árinu. Réttindabarátta kvenna nær þó bæði lengra aftur og allt fram til
Read moreSýning Héraðsskjalasafnsins á Akureyri
Í húsi Amtsbókasafns og Héraðsskjalasafns var farandsýningin „Vér heilsum glaðar framtíðinni“ opnuð 2.nóvember en hún er hluti samnefndrar sýningar er opnuð var í Þjóðarbókhlöðu 16. maí síðastliðinn. Sýningin er liður í því að minnast 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á
Read moreGjörðabók Hins eyfirska ábyrgðarfélags afhent á Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Í síðustu viku var Héraðsskjalasafninu á Akureyri færð gjörðabók Hins eyfirska ábyrgðarfélags frá árunum 1867 til 1876. Í henni segir m.a. frá því að þrír undirbúningsfundir að stofnun félagsins voru haldnir frá 1. nóvember 1867 til 14. janúar 1868 en
Read moreStarfsmenn á héraðsskjalasöfnunum á Húsavík
Starfsmenn héraðsskjalasafnanna eru nú staddir á Húsavík á seinni degi ráðstefnu félagsins. Hópurinn gaf sér tíma til að stilla sér upp á tröppum safnahússins áður en síðustu málstofunar hófust. Síðan munu ráðstefnugestir halda hver til síns heima gegnum hraunið í
Read moreAðalfundur Félags héraðsskjalavarða á Íslandi
Stjórn Félags héraðsskjalavarða á Íslandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var 1. október 2015 í safnahúsinu á Húsavík. Af skýrslu stjórnar er ljóst að starfsemi félagsins hefur með ýmsum hætti bætt skjalavörslu á sveitarstjórnarstiginu, sérstaklega þegar horft er
Read more