Biskup Íslands hr. Karl Sigurbjörnsson og Hrafn Sveinbjarnarson héraðsskjalavörður í Kópavogi skoða skjöl sóknarnefndar Kópavogskirkju á Dómkirkjuloftinu á fréttamannafundi 3. febrúar 2010. Fleiri myndir Átak um söfnun skjala sóknarnefnda hófst með blaðamannafundi Biskups Íslands og Félags héraðsskjalavarða á Dómkirkjuloftinu í
Read moreBjörn Pálsson lætur af störfum
Björn Pálsson lét af störfum á Héraðsskjalasafni Árnesinga nú um mánaðarmótin eftir 20 ára starf og þar af rúm 19 ár sem héraðsskjalavörður. Björn hefur þó fylgt safninu lengur en hann var í áhugamannafélagi um stofnun hérðasskjalasafns í Árnesþingi sem
Read moreÖnnur yfirlýsing Alþjóða skjalaráðsins um Haítí
Enduruppbygging fremur en eyðilegging Alþjóða skjalaráðið fylgist vel með framgangi hjálparstarfa sem unnin eru í Port-au-Prince (Haítí). Meðan hreinsunarstarfi miðar jafnt og þétt áfram gefa þær upplýsingar sem berast okkur tilefni til að vekja athygli alþjóðasamfélagsins á því að þörf
Read moreSamtök landsnefnda Bláa skjaldarins og Haítí
Samtök landsnefnda Bláa skjaldarins (ANCBS) vilja aðstoða Haítíbúa og auglýsa eftir sjálfboðaliðum úr hópi sérfræðinga t.d. skjalavörðum, forvörðum, safnvörðum, bókavörðum, arkítektum o.fl. til endurheimtar, endurreisnar og viðgerða á bókasöfnum, skjalasöfnum, söfnum, minnismerkjum og minjastöðum. Sjá nánar í yfirlýsingu samtaka landsnefnda
Read moreÖrsýning á Héraðsskjalasafni Akureyrar
Á bóndadaginn, 22. janúar s.l. opnaði örsýning á skjölum Héraðsskjalasafns Akureyrar. Fundið var efni sem tengdist þorranum í einkaskjalasöfnum, það ljósritað og sett í möppur. Möppurnar voru síðan settar á áberandi stað á Amtsbókasafninu, sem er í sama húsi og
Read moreBjarni Bachmann fyrrverandi héraðsskjalavörður látinn
Bjarni Bachmann fyrrverandi safnvörður og héraðsskjalavörður er látinn, níræður að aldri. Bjarni var fyrsti forstöðumaður safnanna í Borgarnesi og gengdi því starfi í aldarfjórðung á árunum 1969-1994.Bjarni vann þá mikið frumkvöðlastarf og m.a. sá sem vann með Hallsteini Sveinssyni að
Read more