Kópavogsdagar eru haldnir árlega í tilefni af afmæli kaupstaðarréttinda Kópavogsbæjar er hann hlaut 11. maí 1955. Á Kópavogsdögum 2010 heldur Héraðsskjalasafn Kópavogs sýningu 10.-14. maí um kosningar í Kópavogi. Sýningin opnar mánudaginn 10. maí kl. 10 árdegis og lýkur síðdegis
Read moreLáttu þitt (ekki) eftir liggja
Borgarskjalasafn Reykjavíkur stendur ásamt fleirum að málþingi um rekjaleika og gegnsæi í stjórnsýslu og rekstri fyrirtækja í kjölfar á skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis. Málþingið fer fram í Salnum í Kópavogi þriðjudaginn 11. maí og stendur frá kl. 9 – 12. Allir
Read moreVorsýning Héraðsskjalasafns Austfirðinga
Ný ljósmyndasýning er komin á heimasíðu Héraðsskjalasafns Austfirðinga. Nefnist sýningin einfaldlega Vorsýning. Samkvæmt venju hefur Arndís Þorvaldsdóttir haft veg og vanda af gerð sýningarinnar. Nánar má lesa um tilurð myndanna í sýningunni með því að klikka á fyrirsögn þessarar fréttar.
Read moreLjósmyndasýning Héraðsskjalasafns Árnesinga
Fimmtudaginn 8. apríl opnaði ljósmyndasýning Héraðsskjalasafns Árnesinga Maður er nefndur í Listagjánni í Bókasafni Árborgar. Á sýningunni getur að líta valdar myndir út ýmsum skjala- og ljósmyndasöfnum í vörslu héraðsskjalasafnsins. Þegar þeir félagar og glímukappar Þorgeir Jónsson í Gufunesi og
Read moreSkjöl Orlofsnefndar húsmæðra í Reykjavík
Húsmæðraorlof í Reykjavík á sér merka sögu. Árið 1954 hafði Ragnheiður Möller framsögu um lögfestingu orlofs húsmæðra á Norðurlöndum og lagði til að nefnd undirbyggi málið fyrir landsþing Kvenfélagasambands Íslands. Lög um orlof húsmæðra voru fyrst sett á Alþingi 7.
Read moreÞjóðskjalavörður setur héraðsskjalasöfnum skilyrði
Með bréfi dags. 18. febrúar sl. tilkynnti þjóðskjalavörður héraðsskjalavörðum um ný skilyrði sem héraðsskjalasöfn þurfa að uppfylla til þess að halda starfsleyfi sínu. Áhersla var lögð á þessi skilyrði með vísan til ákvæða 12. og 13. gr. laga nr. 66/1985 um
Read more