Skjalayfirlýsingin

Þjóðskjalavörður hóf málþing Þjóðskjalasafns Íslands með héraðsskjalavörðum á Höfn í Hornafirði sem stendur yfir 22.-23. september 2010 með því að kynna hina nýju Skjalayfirlýsingu Alþjóða skjalaráðsins(Universal Declaration on Archives). Í inngangsávarpi þjóðskjalavarðar lagði hann áherslu á að skjalaverðir kæmu fram einhuga

Read more

Athugasemdir vegna fréttar

Hinn 1. september sl. birtist frétt á vef Félags héraðsskjalavarða á Íslandi með fyrirsögninni „Nýsettar reglur Þjóðskjalasafns um rafræna skjalavörslu úreltar“.  Þjóðskjalavörður hefur farið þess á leit við ritstjóra vefsíðunnar að birta athugasemd við fréttina. Hér á eftir eru tenglar

Read more

Nýr héraðsskjalavörður í Dalabyggð

Valdís Einarsdóttir hefur verið ráðin héraðsskjalavörður Héraðsskjalasafns Dalasýslu en það er skjalasafn sveitarfélagsins Dalabyggðar. Héraðsskjalasafn Dalasýslu var stofnað 1987 fyrir tilstuðlan Einars Kristjánssonar fyrrverandi skólastjóra Laugaskóla. Þá voru sveitarfélögin mun fleiri en nú er. Klofningshreppi var skipt á milli Fellsstrandarhrepps

Read more

Norræni skjaladagurinn 2010

Norræni skjaladagurinn 2010 verður haldinn laugardaginn 13. nóvember. Þema dagsins er samnorrænt að þessu sinni, „veður og loftslag“. Almenn ánægja er með þemað enda út miklu að moða þegar horft er á safnkost skjalasafnana. Nefnd um Norræna skjaladaginn í húsakynnum

Read more

Example Widget

This is an example widget to show how the Left sidebar looks by default. You can add custom widgets from the widgets screen in the admin. If custom widgets are added then this will be replaced by those widgets.

Example Widget

This is an example widget to show how the Right sidebar looks by default. You can add custom widgets from the widgets screen in the admin. If custom widgets are added then this will be replaced by those widgets.