Þrjár nýjar sýningar hafa opnað á vegum safnanna í Safnahúsinu á Egilsstöðum. Í dag, föstudaginn 11. mars, kl. 16:00 opnar ljósmyndasýning á jarðhæð Safnahússins. Alls eru 15 myndir á sýningunni og eru þær allar teknar á Austurlandi, flestar á 10.
Read moreSkjalavistunaráætlun fyrir grunnskóla Reykjavíkurborgar tekur gildi
Þann 1. mars sl. var skrifað undir skjalavistunaráætlun fyrir alla grunnskóla Reykjavíkurborgar og tók hún gildi sama dag. Skjalavistunaráætlunin var unnin í samstarfi Borgarskjalasafns Reykjavíkur og Menntasviðs Reykjavíkurborgar. Hún er hluti af vinnu starfshóps um skjalamál grunnskóla Reykjavíkurborgar. Skjalavistunaráætlun er
Read moreMenningararfleið og öryggismál
Auðkennismerki menningarverðmæta til þess að auðkenna lausafé eða fasteign sem hefur mikla þýðingu sem menningararfur alls mannkyns. Það veitir friðhelgi í vopnuðum ófriði, skilgreint í Haag sáttmálanum frá 14. maí 1954. Þegar merkið er sett upp þrefalt eins og hér er
Read moreLindarfélagið afhendir skjöl sín
Héraðsskjalasafn Árnesinga fékk afhent skjöl Lindarfélagsins þann 17. febrúar 2011. Fyrrum skólahús Húsmæðraskólans á Laugarvatni, Lindin, er eitt af sögufrægari húsum á staðnum. Elsti hluti hússins var reistur fyrir Ragnar Ásgeirsson ráðunaut sem kom að Laugarvatni á vegum Búnaðarfélags Íslands
Read moreÍslendingurinn – safnanótt í Reykjavík og Kópavogi föstudaginn 11. febrúar
Hin árlega safnanótt á höfuðborgarsvæðinu verður haldin nú á föstudaginn og hefst dagskráin kl. 19:00 og lýkur á miðnætti. Dagskrá safnanæturinnar 2011 Héraðsskjalasafn Kópavogs verður með opið hús að Hamraborg 1 og litla ljósmyndasýningu undir titlinum Íslendingurinn í Kópavogi. Íslendingurinn sem
Read moreKostnaður við langtímavörslu stafrænna gagna fer úr böndunum
Kostnaður við gerð stafræns kerfis til söfnunar, varðveislu og aðgengis almennings að skjölum alríkisstjórnarinnar í Bandaríkjunum hefur skv. frétt Washington Post 6. febrúar sl. blásið út og náð 1,4 milljörðum dollara og talið er að verkefnið geti farið 41% fram
Read more