Haraldur Magnússon í Mjólkurstöðinni dælir á „Moskann“ (tökuár óvíst). Ljósmynd: Guðmundur R. Jóhannsson. Að þessu sinni eiga tveir áhugaljósmyndarar, þeir Guðmundur R. Jóhannsson og Hákon Aðalsteinsson, myndirnar á ljósmyndasýningunni sem í dag birtist á heimasíðu Héraðsskjalasafns Austfirðinga. Guðmundur var starfsmaður
Read moreSveitarstjórnarlög og skjalavarsla
Héraðsskjalaverðir Kópavogs og Árnesinga hafa sent samgöngunefnd Alþingis sameiginlega umsögn um frumvarp til sveitarstjórnarlaga með skjalavörslu sveitarfélaga í huga. Umsögnin er að stærstum hluta óbreytt frá þeirri sem innanríkisráðuneytið fékk áður við drög að frumvarpinu, en hún mætti litlum skilningi þar.
Read moreGleðilega þjóðhátíð 17. júní 2011
Jón Sigurðsson forseti sem fæddist 17. júní 1811
Read moreAlþjóðlegi skjaladagurinn 2011 – öryggisnámskeið
Í tilefni af Alþjóðlega skjaladeginum 9. júní 2011 hélt Félag héraðsskjalavarða námskeið fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna um öryggismál í Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Í fyrra var Alþjóðlega skjaladeginum fagnað af hálfu félagsins með námskeiði fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna um
Read more20 ára ráðsmennska hjá Borgarskjalasafni
Starfsmenn Borgarskjalasafns sem eiga þar lengstan starfsaldur: f.v. Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður, Guðjón Indriðason deildarstjóri skráningardeildar, Gunnar Björnsson skrifstofustjóri og Bergþóra Annasdóttir safnvörður. Ljósmynd: Jóhann Ólafur Kjartansson. Hinn 19. maí sl. var haldið upp á 20 ára starfsafmæli Guðjóns Indriðasonar, deildarstjóra skráningardeildar Borgarskjalasafns
Read moreMenningarráð Suðurlands styrkir Héraðsskjalasafn Árnesinga
Fulltrúi Iðnaðarráðuneytisins og Dorotee Lubecki menningarfulltrúi afhenta héraðsskjalaverði Árnesinga styrk vegna Myndaseturs Suðurlands. Menningarráð Suðurlands úthlutaði fjölda styrkja á Sögusetrinu á Hvolsvelli 19. maí sl. Alls bárust 171 umsókn þar sem sótt var um 108 milljónir til ýmissa verkefna. Á
Read more