Þessa mynd tók Herbert Gränz málarameistari, 1963, þegar unnið var að því að koma steinkistu Páls biskups Jónssonar, 1155-1211, í kjallarann undir Skálholtskirkju. Kista Páls fannst við fornleifauppgröft í Skálholti 1954. Fyrsta desember opnar Héraðsskjalasafn Árnesinga jólaljósmyndasýningu sína. Um er
Read moreSögufélag Kópavogs stofnað
Stjórn Sögufélags Kópavogs f.v. Frímann Ingi Helgason, Gunnar Svavarsson, Þórður Guðmundsson, Ólína Sveinsdóttir og Arndís Björnsdóttir. Héraðsskjalasöfn eiga mikið undir sögulegum áhuga íbúa á svæðinu sem þau starfa á og gagnkvæmur stuðningur sögufélags og héraðsskjalasafns á hverjum stað getur
Read moreGóð aðsókn á farandsýningum Héraðsskjalasafns Austfirðinga
Starfsfólk Héraðsskjalasafnsins lagði land undir fót á Dögum myrkurs (og svo aftur í síðustu viku) og heimsótti fjóra staði á Austurlandi. Tilefnið var að sýningin Austfirsk menning í ljósmyndum sem Menningarráð Austurlands styrkti við síðustu úthlutun. Dagana 7.-9. nóvember heimsóttu
Read moreFræðsla frá Vestnorræna skjalaþinginu 2011
Hlutverk opinberra skjalasafna í upplýsingaþjóðfélaginu var yfirskrift Vestnorræna skjalaþingsins sem haldið var í Gjógv í Færeyjum 30. ágúst til 1. september 2011. Nú er hægt að nálgast flesta fyrirlestrana á heimasíðu Landskjalasavnsins í Færeyjum. Þingið sóttu 32 starfsmenn skjalasafna frá
Read moreFræðslufundur um varðveislu ljósmynda
Mánudaginn 21. nóvember síðastliðinn stóðu Ljósmyndasafn Íslands í Þjóðminjasafni og Ljósmyndasafn Reykjavíkur fyrir fræðslufundi um varðveislu ljósmyndasafna í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns. Karen Brynjolf Pedersen forvörður við danska Þjóðminjasafnið (Nationalmuseet) flutti fyrirlesturinn Conservation strategies for photographic collections (forvörsluáætlanir fyrir ljósmyndasöfn) sem var
Read moreSvipmyndir frá ráðstefnu Félags héraðsskjalavarða
Félag héraðsskjalavarða á Íslandi stóð fyrir ráðstefnu fyrir starfsmenn héraðsskjalasafna 10. og 11. nóvember í Reykjavík. Ráðstefnan var haldin í húsakynnum Reykjavíkurborgar, Höfðatorgi. Fyrri daginn var fjallað um skjalavörslu grunnskóla skv. fyrirmælum í lögum, um skráningu skjala grunnskóla, persónumöppur nemenda,
Read more