Leyndarhyggja og óskýrleiki í stjórnsýslu við gerð, vörslu og aðgengi skjala gerir almenningi sem að réttu lagi ættu að vera frjálsir borgarar að þegnum stjórnsýslunnar, ekki ósvipað húsdýri á bási gagnvart bónda. Þessi heiðurskýr er með kennitölur í eyrunum. Hér
Read moreHéraðsskjalasafn Kópavogs lokað vegna flutninga
Hillur að Hamraborg 1, 3 hæð eru nún tómar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda en í nýju húsnæði að Digranesvegi 7 verður öll aðstaða til afgreiðslu skjala og móttöku gesta mun betri en verið
Read moreVísnavefur Héraðsskjalasafns Skagfirðinga
Um nokkurra ára skeið hefur Héraðsskjalasafn Skagfirðinga haldið úti vísnavef, þar sem skráðar hafa verið lausavísur eftir fjölmarga höfunda. Vísurnar koma úr stórum handritasöfnum, sem safnið varðveitir, einkum safni Sigurðar J. Gíslasonar kennara og skrifstofumanns á Akureyri og Sigurjóns Sigtryggssonar
Read moreSafnanótt á Borgarskjalasafninu 10. febrúar 2012
Efri röð f.v. Kristberg Óskarsson, HYPNO. Neðri röð f.v. Árni Tryggvason, dömur úr fornu tískublaði og Snorri Helgason. Safnanótt verður haldin á höfuðborgarsvæðinu föstudagskvöldið 10. febrúar 2012. Borgarskjalasafn Reykjavíkur verður með opið hús frá kl. 19:00 til
Read moreEyðing skjala sem birtingarmynd pukurs og lyga
Einn best metni núlifandi skjalavörður Finna, Eljas Orrman, fór á eftirlaun í október 2011 og hélt opinn kveðjufyrirlestur (á finnsku) 11. október sl. í gamla lestrarsal Ríkisskjalasafns Finna. Í fyrirlestrinum beindi hann spjótum sínum að eyðingu skjala í persónuverndartilgangi. Hann
Read moreGrundvallarviðmið um aðgengi að skjalasöfnum
Lögð hafa verið fram drög að Grundvallarviðmiðum um aðgengi að skjalasöfnum af hálfu aðgengisvinnuhóps nefndar Alþjóða skjalaráðsins um fyrirmyndarvinnubrögð og staðla. Gefinn er kostur á því hérna á heimasíðu Alþjóða skjalaráðsins að gera tillögur að breytingum og umbótum á þessum
Read more