Á blaðamannafundi er haldinn var um átakið í Borgarskjalasafni Reykjavíkur 18. apríl 2012. F.v. Þorsteinn Tryggvi Másson héraðsskjalavörður Árnesinga, Birna Mjöll Sigurðardóttir héraðsskjalavörður Mosfellsbæjar, Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður Reykjavíkur, Ólafur Rafnsson formaður Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Hrafn Sveinbjarnarson héraðsskjalavörður Kópavogs og
Read moreLagafrumvörð um inn- og útflutning menningarverðmæta
Merkið sem undirbúningsnefnd Árnasafnsbyggingar á Íslandi seldi til fjáröflunar 1. desember 1952. „Merkið er fölgulur flötur, tákn skinnhandrits á brúnum grunni, en styrk hönd með fjaðrapenna hefir nýlokið við að rita orðin: „Handritin heim“.“ Börnin sem seldu merkið á fullveldishátíðarhöldunum
Read moreÍþróttamótabók Aftureldingar og Drengs
Íþróttamótabók Ungmennafélaganna Aftureldingar og Drengs og þeim umbúnaði sem er utan um hana, er til sýnis í sýningarskáp fyrir framan Bókasafn Mosfellsbæjar, Þverholti 2. Bókin er einn mesti dýrgripur Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar og segja má að umbúnaður hennar sé ekki minni
Read moreAldaspegill
Héraðsskjalasafn Austfirðinga hefur opnað nýja ljósmyndasýningu á heimasíðu skjalasafnsins. Að þessu sinni koma myndirnar sem við bregðum upp á heimasíðunni úr ýmsum áttum og ná í tíma yfir alla 20. öldina. Ljósmyndasafninu hafa á undanförnum árum verið afhent mjög stór myndasöfn
Read moreBæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar kynnir sér ljósmyndaverkefni
Elfa Dögg Þórðardóttir, Helgi S. Haraldsson, Þórdís Eygló Sigurðardóttir, Eggert Valur Guðmundsson, Eyþór Arnalds, Ásta Stefánsdóttir framkvæmdastjóri sveitarfélagsins og Þorsteinn Tryggvi Másson héraðsskjalavörður skoða filmur úr safni Jóhanns Þórs Sigurbergssonar sem Jóhann afhenti á safnið í vikunni. Um 20.000 ljósmyndir
Read moreGreinar eftir íslenska höfunda í Nordisk Arkivnyt
Nordisk arkivnyt er gefið út af ríkisskjalasöfnum Norðurlandanna þ.m.t. Þjóðskjalasafni Íslands. Í tímaritinu eru fréttir og greinar um hvað eina er snertir starfsemi opinberra skjalavörslustofnanna landanna ritaðar af starfsmönnum safnanna m.a. af starfsmönnum héraðsskjalasafnanna. Tímaritið kemur út fjórum sinnum á
Read more