Úr kössum og koffortum

Kolviðarhóll um 1930. Ljósmyndin er úr safni Miðengissystkinanna og er vafalítið tekin einum af fjölda ferðalaga þeirra um landið. Þann 12. mars opnaði Héraðsskjalasafn Árnesinga ljósmyndasýninguna Úr kössum og koffortum í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Á sýningunni getur að líta

Read more

Austfirskar sýningar

Þrjár nýjar sýningar hafa opnað á vegum safnanna í Safnahúsinu á Egilsstöðum. Í dag, föstudaginn 11. mars, kl. 16:00 opnar ljósmyndasýning á jarðhæð Safnahússins. Alls eru 15 myndir á sýningunni og eru þær allar teknar á Austurlandi, flestar á 10.

Read more