Skjöl, aðgengi að þeim og gildi þeirra, eru jafnaðarlega með því mikilvægasta í málum er snúast um sönnun á réttindum og skyldum, t.d. eignaréttindum og ýmsu öðru. Því eru hér tenglar til þeirra stjórnvalda er kveða upp dóma, úrskurði eða veita álit sitt á ýmsum ágreiningi eða álitamálum, ýmist sérstaklega takmarkað við skjöl eða almennt.

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál

Umboðsmaður Alþingis

Héraðsdómstólarnir

Hæstiréttur

Úrskurðir og álit – vefur forsætisráðuneytisins