Helstu lög og reglur er gilda um starfsemi héraðsskjalasafna og skjalavörslu sveitarfélaga. Hér fylgja og til fróðleiks tenglar til erlendrar löggjafar um skjalavörslu.

Lög um opinber skjalasöfn nr. 77/2014

Eldri lög (fallin úr gildi) um Þjóðskjalasafn Íslands nr. 66/1985

Reglugerð um héraðsskjalasöfn nr. 283/1994

Reglugerð um Þjóðskjalasafnið í Reykjavík nr. 5/1916

Upplýsingalög nr. 140/2012

Eldri upplýsingalög (fallin úr gildi að mestu) nr. 50/1996

Stjórnsýslulög nr. 37/1993

Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018

Sveitarstjórnarlög nr. 138/2011

Auglýsing um leiðbeiningar um ritun fundargerða sveitarstjórna nr. 22/2013

Lög um skil menningarverðmæta til annarra landa nr. 57/2011

Lög um menningarminjar nr. 80/2012

Lög (fallin úr gildi) um flutning menningarverðmæta úr landi og um skil menningarverðmæta til annarra landa nr. 105/2001

Byggingarreglugerð nr. 112/2012

Reglugerð um málsmeðferð fyrir barnaverndarnefnd nr. 56/2004

Reglugerð um skil og miðlun upplýsinga milli leik- og grunnskóla nr. 896/2009

Reglugerð um miðlun og meðferð upplýsinga um nemendur í grunnskólum og rétt foreldra til aðgangs að upplýsingum um börn sín nr. 897/2009

Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um málalykla afhendingarskyldra aðila nr. 622/2010

Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um skjalavistunaráætlanir afhendingarskyldra aðila nr. 623/2010

Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um tilkynningu og samþykkt rafrænna skjalavörslukerfa afhendingarskyldra aðila nr. 624/2010

Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um tilkynningu rafrænna skráa og gagnagrunna afhendingarskyldra aðila nr. 625/2010

Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um afhendingu á vörsluútgáfum gagna úr rafrænum gagnakerfum afhendingarskyldra aðila nr. 100/2014

Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um grisjun í skjalasöfnum sveitarfélaga og stofnana þeirra nr. 627/2010

Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjala afhendingarskyldra aðila nr. 1065/2010

EURONOMOS – yfirlit um löggjöf aðildarríkja Evrópusambandsins um skjalavörslu

Þýsk löggjöf um skjalavörslu