Forvarsla er margbrotin, merkileg og mikilvæg í starfi skjalasafna. Hún snýst um fyrirbyggjandi aðgerðir til að hindra eyðileggingu og hrörnun skjala. Það kemur inn á vörsluaðstæður, áritunarefni og áritunaraðferðir. Á verksviði forvörslu eru einnig viðgerðir og lagfæringar á skjölum sem orðið hafa fyrir tjóni. Efnisleg velferð skjala verður aðeins tryggð með góðri forvörslu. Hér eru nokkrar krækjur á vefsíður um þetta efni.
Forvörslugáttin Conservation OnLine
Alþjóðleg miðstöð forvörslu á menningarverðmætum
Alþjóðastofnun um forvörslu sögulegra og listrænna verka
Evrópunet um stórslysavarnir hjá skjalasafni Sambandslýðveldisins Þýskalands (Bundesarchiv)
Institut national du patrimonie í Frakklandi
Forvarsla hjá Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna
Canadian Conservation Institute
Forvörsludeild Cornell háskóla
Forvörsluorðasafn Bókasafnsskólans í Frankfurt am Main