Þegar í óefni er komið þannig að ræningjar hafa látið greipar sópa í skjalasöfnum og bókasöfnum án þess að upp um þá hafi komist er reynt að koma á framfæri hvers saknað er með því að birta opinberlega lýsingu á því. Með því er reynt að koma í veg fyrir að þýfið verði að verslunarvöru og stuðlað að endurheimt þess.

Listi alþjóðasamtaka fornbóksala yfir stolnar bækur

Endurheimtarvefur Þjóðskjalasafns Bandaríkjanna

Evrópski skjalavörsluhópurinn – ráðstafanir gegn þjófnaði úr skjalasöfnum

Menningarþýfisviðskipti (Trafficking Culture) Verkefni á vegum Scottish Center for Crime and Justice Research