Íslensk skjöl og skjöl er varða málefni Íslands og Íslendinga eru varðveitt víða um heim m.a. hjá þessum stofnunum.
Hér er átt við skjöl er beinlínis geta talist íslenskur menningararfur í víðum skilningi.
Konungsbókhlaða í Kaupmannahöfn – handritadeild
Atvinnuskjalasafnið í Árósum – Erhvervsarkivet
Bókasafn Hafnarháskóla Friðriksbergi – áður Dýralæknisfræði og landbúnaðarbókasafn Danmerkur
Konunglega danska vísindafélagið
Skrá Árnastofnunar um stofnanir erlendis er varðveita íslensk skjöl (handrit)