Stofnanir á Íslandi, aðrar en héraðsskjalasöfnin, er varðveita skjöl í víðum skilningi þess orðs.
Oftast er hér um að ræða opinberar stofnanir sem ýmist reka þessa starfsemi skv. lögum eða ekki, en einnig félagasamtök og fyrirtæki sem reka þessa starfsemi með beinum eða óbeinum tilstyrk og stuðningi hins opinbera.
Landsbókasafn Íslands – háskólabókasafn, handritasafn
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Advania -arftaki Skýrr (Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar)