Hér eru talin nokkur erlend skjalasöfn er kynnu að nýtast við rannsóknir á íslenskri sögu og sögu Íslendinga. Listinn er aðeins til að gefa örlitla hugmynd um þá fjölmörgu kosti sem um er að ræða. Hér eru ekki talin ríkisskjalasöfn annarra Norðurlanda, þar sem tenglar til þeirra eru annars staðar á þessum vef. Skjalasafnagátt UNESCO er m.a. vænleg til þess að líta á fleiri kosti.

Leyndarskjalasafn páfans í Róm (Archivum secretum apostolicum Vaticanum)

Skjalasafn Sameinuðu þjóðanna

Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna

Þjóðskjalasafn Bretlands

Skjalasafn Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)

Stasi skjalasafnið (Austur-þýsku leyniþjónustunnar)

Skjalasafn Atlantshafsbandalagsins (NATO)

Skjalasafn Alþjóðasambands kommúnista (Komintern)

Sögusafn Alþjóða Ólympíunefndarinnar