2. Héraðsskjalasafn Neskaupsstaðar

neskaupstnym

 

Heimilisfang:
Sími:
Netfang:
Afgreiðslutími:
Urðarteigur 10, 740 Neskaupstaður
477 1584
gilhagi@simnet.is
Eftir samkomulagi við héraðsskjalavörð

Héraðsskjalasafn Neskaupstaðar, skjala- og myndasafn Norðfjarðar var stofnað  23. janúar 1979 þegar bæjarstjórn Neskaupstaðar samþykkti stofnun safnsins.

Umdæmi þess er Neskaupstaður.

Upphaf Héraðsskjalasafns Neskaupstaðar má rekja til þess að Guðmundur Sveinsson hóf um 1979 að viða að sér myndum og skjölum um Norðfjörð og Norðfirðinga.

Héraðsskjalavörður frá stofnun skjalasafnsins:
Guðmundur Sveinsson 1984-

. janúar