Ágrip af sögu héraðsskjalasafna og skjalavörslu sveitarfélaga til ársloka 2008

Eftir Hrafn Sveinbjarnarson héraðsskjalavörð Kópavogs.

Ágripið skiptist í sjö kafla eins og sjá má hér fyrir neðan. Áttundi kaflinn, ritaskrá mun bætast við innan tíðar.

  1. Skjöl sveitarfélaga á Íslandi fyrir árið 1900
  2. Ákvæði sveitarstjórnarlaga um skjöl sveitarfélaga á 20. öld
  3. Skjalavörslustofnanir taka til starfa á Íslandi
  4. Upphaf héraðsskjalasafna á Íslandi
  5. Skjalasöfn í heildarlöggjöf um opinber skjalasöfn 1985
  6. Skráning skjalasafna sveitarfélaga, leiðbeiningar og aðferðir
  7. Skrár yfir skjöl sveitarfélaga útgefnar á prenti