4. Héraðsskjalasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga

skogar

 

Heimilisfang:
Sími:
Fax:
Netfang:
Veffang:
Skógum, 861 Hvolsvöllur
487 8845
487 8848
skogasafn@skogasafn.is
http://www.skogasafn.is

Héraðsskjalasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga var stofnað árið 1988.

Umdæmi þess er Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur, Rangárþing eystra, Ásahreppur og Rangárþing ytra. Þetta eru öll sveitarfélög í Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu.